Velkomin á heimasíðu okkar

Aðalfundur


Nú styttist í aðalfund okkar sem haldinn verður:

föstudaginn 1. febrúar kl 19:00 í Hjólahöllinni.

Dagskrá er eftirfarandi

Kosning fundarstjóra

Skýrsla stjórnar

Gjaldkeri fer yfir reikninga

Ákvörðun félagsgjalda

Kosning nýrrar stjórnar

Önnur mál

Matarhlé

Umræða um framtíð klúbbsins

Flettingar í dag: 306
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 500
Gestir í gær: 161
Samtals flettingar: 1756241
Samtals gestir: 178223
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 17:24:24