MC? RC? MCC?

MC? RC? MCC?

MC stendur fyrir lokaða mótorhjólaklúbba með tví- eða þrískipt bakmerki (yfirleitt karlaklúbba) þar sem eru ströng inntökuskilyrði og hver og einn verður að eiga hjól. Það má deila um hvort MC standi fyrir "motorcycle-club" eða "mens-club" eins og margir vilja meina, en upprunalega voru þetta eingöngu karlaklúbbar þar sem menn gerðu ekki ráð fyrir árekstrum við konur í þessum málum, en tímarnir hafa breyst. Í framhaldi af því var tekið upp MCC sem stendur fyrir "motorcycle-club" og hefur ekki með kyn að gera. Því má lengi deila um hvað MC standi fyrir, en þegar öllu er á botninn hvolft, þá segir MC til um hvers lags klúbb verið er að ræða um!

RC er fyrir aðra hjólaklúbba og stendur fyrir Riders Club. Þetta geta verið ferðaklúbbar og áhugamannaklúbbar og eru bæði fyrir karla og konur.
 
MCC stendur fyrir Motorcycle Club.

Flettingar í dag: 280
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 500
Gestir í gær: 161
Samtals flettingar: 1756215
Samtals gestir: 178219
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 16:25:43